Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sumaropnunartími á bæjarskrifstofum Seltjarnarness

3.6.2005

Yfir sumarmánuðina júní, júlí og ágúst verða bæjarskrifstofur Seltjarnarness opnar sem hér segir:

Mánudaga til miðvikudaga kl. 8:45 - 16:00 Fimmtudaga kl. 8:45 - 17:00 Föstudaga kl. 8:45 – 14:00

Vonir standa til að bæjarbúar geti nýtt sér lengri opnunartíma á fimmtudögum til að sinna erindum sínum á bæjarskrifstofu.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: