Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Nemendur Mýrarhúsaskóla gróðursetja í Bolaöldu

9.6.2005

Nemendur í 4. bekk Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi fóru í gróðusetningarferð á landsvæði Seltjarnarnesbæjar við Bolaöldu austan Sandskeiðs föstudaginn 3. júní s.l.

Nemendur gróðursettu birki, víði og reyniplötur í góðurreit sem Mýrarhúsaskóli fékk úthlutað.

Gróðursetning við Bolöldu

 

Gróðursetning við Bolöldu

 Gróðursetning við BolölduSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: