Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Kynningargögn vegna íbúakosninga um skipulagsmál

10.6.2005

Kynningargögn vegna íbúakosninga 25. júní verða borin í öll hús á Seltjarnarnesi laugardaginn 11. juní n.k.

Hægt er að nálgast kynningarbæklinginn á pdf-formi hér fyrir neðan í 2 hlutum H tillögu og S tillögu.

H tillaga Pdf skjal 970 kb                 

S tillaga  Pdf skjal 1000 kb        

Einnig er hægt að skoða teikningar og afstöðumyndir á Bókasafni Seltjarnarness á opnunartíma bókasafnsins. 

    Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: