Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Bæjarbúum boðið til morgunverðar

16.6.2005

Um 600 Seltirningar mættu í morgunverð á Eiðistorgi sem menningarnefnd bæjarins bauð til í tengslum við menningarhátíð 10.-12. júní.

Eiðistorg 10. júní 2005

Morgunverðurinn markaði upphaf annars dags hátíðarinnar og er óhætt að segja uppákoman hafi fengið betri viðtökur en búist var við.

Eiðistorg 10. júní 2005

Tæplega 15% bæjarbúa lögðu leið sína á Eiðistorg þennan morgun og nutu veitinga og skemmtiatriða.

Eiðistorg 10. júní 2005

Listamenn og áhugahópar af Seltjarnarnesi sýndu dans og léku tónlist fram yfir hádegi og myndaðist skemmtileg stemning á torgSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: