Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Hjólabrettavöllur á opnaður Seltjarnarnesi

24.6.2005

Iðkendur hjólabretta- og línuskautaíþrótta fengu langþráða aðstöðu til æfinga á Seltjarnarnesi á dögunum þegar nýr hjólabrettagarður var opnaður við Suðurströnd á dögunum.

Við opnun hjólabrettabrautar

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi, Jónmundur Guðmarsson, opnaði völlinn ásamt hópi iðkenda sem vart gátu beðið eftir að völlurinn væri tekinn í notkun. Helstu notendur vallarins eru unglingar og ungmenni og við opnunina mátti heyra margar ánægjuraddir yfir að fá aðstöðu sem þessa í bæjarfélagið.

Við opnun hjólabrettabrautarSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: