Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Líf og fjör hjá unglingum vinnuskóla Seltjarnarness

18.7.2005

Þessa dagana eru unglingar vinnuskólans á fullu að fegra umhverfi bæjarbúa, hreinsa til í beðum, gróðursetja, slá og mála.

Hér má sjá nokkra kappsama krakka að mála griðing og skúr á Vallarbrautarvelli.

Nemendur Vinnuskóla Seltjarnarness að störfum

Nemendur Vinnuskóla Seltjarnarness að störfum

 

Nemendur Vinnuskóla Seltjarnarness að störfumSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: