Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Nýjung á vefsvæði Seltjarnarness

14.9.2005

HljóðnemiSettur hefur verið upp hlekkur á vefsvæði Seltjarnarness þar sem aðgengilegt verður áhugavert efni úr fjölmiðlum er tengist bæjarfélaginu.

Nú þegar má á síðunni nálgast þættina „Húsin í bænum" sem fluttir voru á Útvarpi Sögu í júlí síðast liðnum. Þættirnir voru í umsjón Kjartans Gunnars Kjartanssonar og var í þeim fjallað vítt og breytt um Seltjarnarnes.

Seltjarnarnes i fjölmiðlumSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: