Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Heitur reitur á bókasafninu

Heitur reitur á bókasafninu

16.9.2005

Bókasafn Seltjarnarness hefur látið setja upp heitan reit (hotspot) í samvinnu við Og Vodafone. Þetta er þráðlaust tölvunet og geta þeir fartölvueigendur sem eru með þráðlaust netkort, nú komið með fartölvurnar sínar á bókasafnið og vafrað um netið. Eftir sem áður standa almenningstölvur notendum, 15 ára og eldri, til boða endurgjaldslaust.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: