Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Flestir Seltirningar hafa búið lengur en 11 ár í bænum

26.9.2005

65% íbúa Seltjarnarnesbæjar sem eru 18 ára eða eldri hafa búið lengur en 11 ár í bæjarfélaginu. Nærri þriðjungur íbúa hefur búið í 11-20 ár í bænum en næst fjölmennasti hópurinn hefur verið búsettur á Nesinu í 21-30 ár. Fæstir hafa búið lengur en 30 ár en alls eru það um 480 íbúar sem fylla þann flokk.

Lengd búsetu á SeltjarnarnesiSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: