Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sparkvöllurinn kominn í gagnið

27.9.2005

Sparkvöllurinn á horni Lindarbrautar og Hofgarða var tilbúinn til notkunar á dögunum og nýtur strax mikilla vinsælda.

Sparkvöllur við Lindarbraut

Þetta er annar sparkvöllurinn sem tekin er í notkun á Seltjarnarnesi. Hinn er við Valhúsaskóla og var opnaður fyrir fáum árum.

Sparkvöllur við Lindarbraut

Nýi völlurinn er nokkuð stærri en sá við Valhúsaskóla og mun bæði nýtast almenningi og til íþróttakennslu. Fjölgun sparkvalla er liður í stefnumörkun bæjarstjórnar um almenna eflingu heilsuræktar og íþrótta í bæjarfélaginu ekki síst meðal og unglinga.

Sparkvöllur við LindarbrautSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: