Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Gott samstarf skólaskrifstofa sveitarfélaga um námskeiðahald

30.9.2005

Skólaskrifstofur Seltjarnarness, Garðabæjar, Kópavogs og Mosfellsbæjar hafa á undanförnum árum staðið fyrir námskeiðum fyrir starfsfólk leikskólanna í sveitarfélögunum.

Þátttakendur á námskeiði fyrir starfsmenn leikskólaÁ þessu skólaári verður boðið upp á 17 námskeið og fyrirlestra. Fyrsta námskeiðið var haldið sl. fimmtudag en þá fjölmenntu starfsmenn á fyrirlestur Hrafnhildar Sigurðardóttur leikskólafulltrúa á Seltjarnarnesi um "Málörvandi leiki og spil".Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: