Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Nýr drykkjarfontur við Norðurströnd

4.10.2005

Nýlega var lokið uppsetningu og frágangi við nýjan drykkjarfont við Norðurströnd. Um er að ræða þriðja vatnsfontinn með þessu sniði sem reistur er í bænum. Drykkjarfontarnir hafa mælst afar vel fyrir meðal bæjarbúa og þeirra sem reglulega leggja leið sína um göngustíga bæjarins.

Drykkjarfontur við Norðurströnd - Björn StefánssonÁ myndinni er Björn Stefánsson verkefnastjóri Áhaldahússins sem hefur haft veg og vanda af verkinu.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: