Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sameiginlegur fræðslufundur skóla á Seltjarnarnesi

7.10.2005

Kennarar hlýða á Jóhann Inga GunnarssonÁ skipulagsdegi skólanna á Seltjarnarnesi þann 6. október var haldinn sameiginlegur fræðslufundur, fyrir starfsfólk í leikskólum, grunnskóla, skólaskjóli, tónlistarskóla og Selinu.

Erindi flutti Jóhann Ingi Gunnarsson sálfræðingur og nefndist erindi hans "Að breyta um stefnu". Var gerður góður rómur að erindi hans. Að erindinu loknu var boðið upp á Kennarar hlíða á Jóhann Inga Gunnarssonglæsilegt morgunverðarhlaðborð að hætti kokksins í Mýrarhúsaskóla.

Þetta er annað árið í röð sem þessi háttur er hafður á og þykir hafa tekist einstaklega vel til.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: