Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fjölsótt skólaþing

13.10.2005

Jónmundur Guðmarsson setur SkólaþingAlls sótti á þriðja hundrað manns vel heppnað skólaþing í húsnæði Valhúsaskóla í gær. Á þinginu voru meðal annars lögð drög að framtíðarumgjörð um skólastarf í leik-, grunn- og tónlistarskóla bæjarins.

Á þinginu fluttu erindi þau Þórdís Þórðardóttir, lektor við Kennaraháskóla Íslands, Helgi Hrafnhildur Sigurðardóttir fundarstjori á SkólaþingiGrímsson, skólastjóri Sjálandsskóla og Helga Margrét Guðmundsdóttir verkefnastjóri hjá Heimili og skóla. Að því loknu var hópvinna þar sem þátttakendur skráðu hugleiðingar um stöðuna í skólamálum eins og hún er í dag ásamt fram tíðarmarkmiðum.

Þátttakendur á Skólaþingi

Þátttakendur á Skólaþingi

Þátttakendur á Skólaþingi

Þátttakendur á SkólaþingiÞátttakendur á Skólaþingi

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: