Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Vel heppnaður skipulagsdagur

19.10.2005

Skipulagsdagur á EiðistorgiOpinn skipulagsdagur var haldinn á Eiðistorgi í gær þar sem kynnt var tillaga að aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024.

Á staðnum voru skipulagsráðgjafar ásamt fulltrúum frá skipulags- og mannvirkjanefnd og svöruðu þeir fyrirspurnum og tóku við ábendingum.

Skipulagsdagur á EiðistorgiAlmennt var góður rómur gerður að framtakinu og var ekki annað að sjá en flestir væru sáttir við þá aðalskipulagstillögu sem til kynningar er.

Sýning á tillögunni stendur til föstudagsins 21. október næst komandiSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: