Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Afmæli kvennafrídags

24.10.2005

Forstöðumenn stofnana Seltjarnarnesbæjar hafa tekið vel í að gefa starfsfólki sínu frí til að taka þátt í dagskrá vegna 30 ára afmælis kvennafrídagsins 24.október 2005.

Af þessum sökum verður töluverð röskun á þjónsutu bæjarins eftir kl. 14:00 í dag. Sýnum samstöðu í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: