Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Selið 15 ára

24.10.2005

SeliðFimmtudaginn 27. október verður haldað upp á 15 ára afmæli félagsmiðstöðvarinnar Selsins.

Að því tilefni er bæjarbúum boðið til fagnaðar í Selinu milli klukkan 17:00 og 19:00.

Á boðstólum verður kaffi, kökur og létt skemmtidagskrá. Vonandi sjáum við ykkur sem flest.

Með kveðju
Starfsfólk Selsins

 Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: