Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Öflugt starf í upplýsingatækni í leikskólum Seltjarnarness

26.10.2005

Börn á Sólbrekku við tölvuÁ leikskólum Seltjarnarness er unnið markvisst með notkun tölva í elstu árgöngunum. Upphafið að þessu starfi má rekja til þróunarverkefnis sem stóð yfir frá 1998-2000 og fjallaði um skapandi notkun tölva í leikskólastarfi.

Verkefnið gafst vel og hefur síðan verið byggt ofan á niðurstöður þess. Börn á Sólbrekku við tölvuBáðir leikskólar bæjarfélagsins búa yfir nýjum tölvukosti sem nýttur er í skipulagðar tölvustundir og valstundir fyrir fjögurra og fimm ára börn.

Unnið er með sérstök kennsluforrit er taka á ákveðnum þáttum sem og myndsköpun og fleira. Tölvustundirnar eru hluti af því Börn á Sólbrekku við tölvumarkmiði leikskólans að börn verði virkir þátttakendur í þjóðfélagi sem breytist ört en þar gegnir upplýsingatækni sífellt stærra hlutverki.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: