Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Vorsýning fimleikadeildar Gróttu

24.5.2004

Frá vorsýningu Fimleikadeildar GróttuVorsýning fimleikadeildarinnar var haldin í Íþróttahúsi Seltjarnarness miðvikudaginn 19. maí og tókst með ágætum. Hátt í þrjúhundruð iðkendur fimleikadeildarinnar komu fram og sýnu fimi sína við mikinn fögnuð áhorfenda. Að lokinni sýningu var öllum boðið upp á grillaðar pylsur og safa.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: