Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Mánabrekka 9 ára

2.11.2005

Börn á MánabrekkuNíu ára afmæli Mánabrekku var haldið hátíðlegt í gær. Starfsmenn, börn og foreldrar skemmtu sér saman og blásið til ýmissa uppákoma í tilefni dagsins. Dagurinn hófst á söngflutningi starfsmanna leikskólans á „Ég á gamla frænku“ þar sem þeir komu fram í búningum sem óneitanlega vakti nokkra kátínu barnanna.

Börn í ManabrekkuEftir hádeigi var komu Herdís Anna Jónsdóttir vióluleikari og Steef van Oosterhout slagverksleikari úr Sinfóníuhljómsveit Íslands með „Töfraveröld tóna og tals“

Kynntu þau hljóðfærin og fluttu íslensk þjóðlög við frábærar undirtektir.

Börn á Mánabrekku

Börn á Mánabrekku hlusta á Herdísi Önnu Jónsdóttur lágfiðluleikara

Herdís Jónsdóttir og Steef van Oosterhout spila fyrir börn í Mánabrekku

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: