Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Samþykkt að ganga til samstarfs við World Class um heilsurækt

17.11.2005

ÆfingasalurBæjarstjórn samþykkti á dögunum samhljóða að leita samninga við Þrek ehf.um rekstur og uppbyggingu heilsuræktar í tengslum við Sundlaug Seltjarnarness.

Eins og kunnugt er rekur fyrirtækið World Class líkamsræktarstöðvarnar á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu, þar með talið Laugar í Reykjavík, en markmiðið er að stöðin á Seltjarnarnesi verði byggð á svipuðum forsendum.

Starfshópur sem stofnaður var til að vinna að málinu skilaði samhljóða niðurstöðu um að hann teldi Þrek ehf hæfastan meðal umsækjenda og ríkti einhugur um þá niðurstöðu í hópnum.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: