Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Leikskólabörn fá endurskinsvesti að gjöf.

21.11.2005

Síðastliðinn föstudag afhenti Tryggingafélagið Sjóvá börnum í leikskólum Seltjanarnesbæjar ný endurskinsvesti að gjöf.

Sjóvá er tryggingafélag Seltjarnarnesbæjar og samkvæmt upplýsingafulltrúa þeirra þótti þeim sérstaklega ánægjulegt að afhenda þessa gjöf á leikskólana og von þeirra er að þau komi sér vel.

Meðfylgjandi mynd sýnir kát börn í Leikskólanum Mánabrekku í nýjum endurskinsvestum.

Börn í MánabrekkuSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: