Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Vinna við 2. áfanga ljósleiðaralagningar á Seltjarnarnesi hafin

22.12.2005

Unnið við ljósleiðaralagnirÞessa dagana er verktaki á vegum Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að hefja framkvæmdir við 2. áfanga ljósleiðaratengingar heimila á Seltjarnarnesi.

Í þessum áfanga er unnið við lagningu ljósleiðara á austanverðu Seltjarnarnesi jafnframt því sem haldið verður áfram við 1. áfanga sem nær yfir vesturhluta Nessins.

Uppbygging á ljósleiðara til heimila miðar almennt ágætlega. Nokkur fjöldi heimila hefur þegar verið tengdur við kerfið og nýtir sér þjónustu þeirra fyrirtækja sem miðla efni eða þjónustu á ljósleiðaraneti OR.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: