Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Hátíðarhöld í leikskólum bæjarins

22.12.2005

Helgileikur í MánabrekkuBörnin í Mánabrekku fluttu helgileik í leikskólanum 20. desember s.l. Sungin voru íslensk og ungversk jólalög.

Sr. Arna Grétarsdóttir prestur í Seltjarnarneskirkju kom í heimsókn og sagði börnunum sögu tengda jólunum.

 

Jólaball á SólbrekkuBörnin í Sólbrekku héldu "litlu jólin" s.l. þriðjudag. Þau dönsuðu í kringum jólatréð í leikskólanum og jólasveinarnir komu færandi hendi með glaðning handa hverju barni.

Sveinarnir sungu og dönsuðu með börnunum og sungu jólalög og allir skemmtu sér vel. Jólaball á SólbrekkuSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: