Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Nemandi úr Mýrarhúsaskóla tryggir sér þátttökurétt á Norðurlandamótið í skólaskák

23.1.2006

Friðrik Þjálfi StefánssonFriðrik Þjálfi Stefánsson, nemandi í 4. – B í Grunnskóla Seltjarnarness - Mýrarhúsaskóla vann með glæsibrag úrtökumót sem haldið var á vegum Taflfélags Reykjavíkur og tryggði sér þar með þátttökurétt á Norðurlandamóti í skólaskák sem fram fer í Finnlandi 17.-19. febrúar nk.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: