Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Þorra fagnað í leikskólum bæjarins

24.1.2006

Á bóndadaginn, 20. janúar sl, voru haldin vegleg þorrablót í leikskólunum Mánabrekku og Sólbrekku. Kokkurinn og hans lið reiddu fram dýrindis þorramat.

Börn og fullorðnir tóku vel til matar síns og gæddu sér á hangikjöti, harðfiski, sviðum, flatkökum, hrútspungum og hákarli. Sungið var við raust og skemmtu allir sér vel.

Í tilefni bóndadagsins fór karlpeningurinn í Mánabrekku á svið.

Börn í Sólbrekku fagna þorra

Börn í Sólbrekku fagna þorra

Börn í Sólbrekku fagna þorraSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: