Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Vorverkin hafin

2.2.2006

Stjúpa (Viola x wittrockiana) í beði við EiðistorgVeðrið hefur leikið við Seltirninga líkt og aðra íbúa höfuðborgarsvæðisins undanfarnar vikur. Hlýindin að undanförnu hafa einnig gert það að verkum að fjölær blóm og trjágróður hefur byrjað að springa út.

Starfsmenn áhaldahúss Seltjarnarnes hafa notað tækifærið og sinnt ýmsum verkum undanfarið sem telja má til hefðbundinna vorverka. Ekki virðist útlit fyrir að miklar breytingar muni eiga sér stað í veðrinu á næstunni ef marka má veðurspár.

Starfsmenn áhaldahúss við vinnu

LagnavinnaSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: