Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Framkvæmdir við Tónlistarskólann að hefjast

18.3.2004

Tónlistarskóli SeltjarnarnessÁ næstunni hefjast framkvæmdir við Tónlistarskóla Seltjarnarness sem miða að endurnýjun og stækkun hans. Í lok febrúar voru teikningar og útboðsgögn send út og er reiknað með að hægt verði að hefja framkvæmdir í lok þessa mánaðar. Áætlað er að framkvæmdum verði lokið fyrir upphaf næsta skólaárs en þá fagnar skólinn 30 ára starfsafmæli sínu.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: