Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Leiksýningar hjá 1. bekk Grunnskóla Seltjarnarness

10.2.2006

Síðustu daga hafa nemendur í 1. bekkjum boðið foreldrum í heimsókn í skólann til að fylgjast með kynningu á verkefni um álfa, sem þeir hafa unnið að undanfarinn mánuð.

1. bekkur Grunnskóla Seltjarnarness

Allar námsgreinar eru tengdar þessu verkefni á einn eða annan hátt með samvinnu við handmennta- og tónmenntakennara bekkjanna.

1. bekkur Grunnskóla Seltjarnarness

Verkefninu lauk með leiksýningu og sýningu á verkum barnanna og mættu foreldrar allra nemenda til að fylgjast með loka flutningi og var unga fólkinu klappað lof í lófa.

1. bekkur Grunnskóla SeltjarnarnessSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: