Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Seltjarnarnesbær eykur niðurgreiðslur til einkarekinna leikskóla

27.2.2006

Börn að leikSeltjarnarnesbær hefur ákveðið að auka niðurgreiðslur vegna barna einstæðra foreldra, barna námsmanna og systkina í einkareknum leikskólum og gildir breytingin frá áramótum.

Eftir samþykktina greiðir Seltjarnarnesbær kr. 33.115 með börnum hjóna/sambúðarfólks,kr. 46.360 með börnum einstæðra foreldra og námsmanna og kr. 41.395 með börnum þar sem annað foreldrið er í námi eða systkini eru bæði í einkareknum leikskóla.

Hækkunin miðar að því að auka valfrelsi foreldra um hvaða leikskóla börn þeirra sækja en engir biðlistar eru í leikskólum Seltjarnarness.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: