Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Gæsluvöllur verður opinn í júlí.

5.3.2004

Sumarið 2004 verður gæsluvöllur starfræktur á Seltjarnarnesi á tímabilinu frá 28. júní – 6. ágúst. Völlurinn verður opinn á lóð Sólbrekku fyrri hluta tímabilsins og á lóð Mánabrekku síðari hlutann.
Nánari upplýsingar verða birtar síðar.

GæsluvöllurSumarið 2003 var gæsluvöllurinn við Vallarbraut nær eingöngu nýttur í júlí en við talningu á heimsóknum á völlinn kom í ljós að tæplega 700 heimsóknir voru skráðar í júlí en þá voru leikskólar bæjarins lokaðir.

Gæsluvöllurinn við Vallarbraut var opinn frá 10. júní til 20. ágúst 2003Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: