Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Góður árangur nemenda í Valhúsaskóla í stærðfræðikeppni grunnskóla.

4.3.2004

Stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanemendur fór fram 18. febrúar sl. og var haldin í samstarfi við Flensborgarskólann í Hafnarfirði. Stærðfræðikeppnin var haldin fyrir 8., 9. og 10. bekk. Pétur Orri Ragnarsson í 10. bekk Valhúsaskóla varð sigurvegari 10. bekkinga og Árni Freyr Gunnarsson í 8. bekk Valhúsaskóla varð annar í sínum árgangi. Alls voru 7 nemendur úr Valhúsaskóla meðal 10 efstu nemenda í hverjum árgangi en alls tóku 181 nemendi úr 5 skólum á höfuðborgarsvæðinu þátt í keppninni.

Keppendur í stærðfræðikeppniMynd Morgunblaðið/ÞorkellSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: