Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Leiksýning í boði Foreldrafélags Mýrarhúsaskóla

10.3.2006

Leiksýningin Hattur og FatturÍ vikunni fengu 1. – 3. bekkingar heimsókn frá Möguleikhúsinu. Sýndar voru tvær sýningar á leikritinu Hattur og Fattur og Sigga sjoppuræningi eftir Ólaf Hauk Símonarson.

Leikarar eru þau Bjarni Ingvarsson, Pétur Eggerz og Alda Arnardóttir. Sýningin var fjörug og vakti óskipta athygli barnanna.

Foreldrafélag  Mýrarhúsaskóla hefur undanfarin ár boðið nemendum upp á leiksýningar og eru þessar sýningar ánægjuleg viðbót við skólastarfið.

Börn í MýrarhúsaskólaSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: