Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sjö umsækjendur um skólastjórastöðu

1.3.2004

Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra við Valhúsa- og Mýrarhúsaskóla rann út miðvikudaginn 25. febrúar sl. Alls sóttu sjö um stöðuna en þeir eru:

· Fríða Regína Höskuldsdóttir, skólastjóri
· Helga Arnfríður, sálfræðingur
· Jörundur Ákason, kennari
· Magnús Ingimundarson, deildarstjóri Iðnskólanum í Reykjavík
· Ragnhildur Guðjónsdóttir, B.A.
· Sigfús Grétarsson, skólastjóri
· Sigríður Hrefna Jónsdóttir, B.Ed.

Ráðningarþjónustan Mannafl sér um ráðninguna.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: