Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Öskudagsgleði í íþróttahúsi Seltjarnarness

1.3.2004

Mikið var um að vera í íþróttahúsinu á öskudag. Börn og fullorðnir voru þar í grímubúningum af ýmsu tagi, þar var m.a. að finna ýmsar sögulegar persónur, prinsessur, bófa og trúða.

Frá Öskudagsgleði 2004

Frá Öskudagsgleði 2004

Frá Öskudagsgleði 2004Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: