Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Kvenfélagið Seltjörn gefur Seltjarnarneskirkju glerlistaverk eftir Ingunni Benediktsdóttur

14.4.2006

Nú stendur yfir Listahátíð Seltjarnarneskirkju en yfirskrift hennar er „Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi“. Listahátíðin var sett sunnudaginn 26 mars sl. með opnun myndlistasýningar Kjartans Guðjónssonar.

í hátíðarguðþjónustu kl. 8:00 á páskadagsmorgun verður afhjúpað glerlistaverk eftir Ingunni Benediktsdóttur. Listaverkið er þrískipt og verður staðsett í gluggum  anddyri kirkjunnar. Sjá nánar á vef Seltjarnarneskirkju

 Listahátíð SeltjarnarneskirkjuSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: