Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Ingveldur Viggósdóttir færir Leikskólanum Sólbrekku glerlistaverk

18.4.2006

Ingveldur Viggósdóttir - glerlistaverkIngveldur Viggósdóttir listakona, sem á tvö barnabörn í Sólbrekku, færði leikskólanum 4 glerlistaverk að gjöf.

Listaverkin voru hengd í glugga í tengigangi leikskólans og setja þau fallegan svip á leikskólann bæði innan dyra og utan.

Listakonunni eru færðar bestu þakkir fyrir gjöfina og þann hlýhug sem hún sýnir leikskólanum.

Ingveldur Viggósdóttir - glerlistaverkSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: