Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fjölskyldustefnu dreift á hvert heimili

8.5.2006

Fjölskyldustefna SeltjarnarnessFjölskyldustefnunni sem nýlega var samþykkt í bæjarstjórn verður dreift á hvert heimili í bæjarfélaginu í þessari viku. Í stefnunni eru sett fram markmið um hvernig stuðla skuli að fjölskylduvænu samfélagi sem þjóni og taki mið af þörfum íbúanna.

Með fjölskyldustefnunni er lagður grunnur að því hvernig best verði búið að fjölskyldum á Seltjarnarnesi og er henni ætlað að hafa áhrif á umgjörð og velferð fjölskyldna og efla lífsgæði íbúanna.

Fjölsykldustefna Seltjarnarness Táknmynd fyrir skjal sem ekki er aðgengilegt í skjálesaraPdf skjal 1,23 mb
Fjölskyldustefna Seltjarnarness word logo120 kb.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: