Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Félagsstarf aldraðra að hefjast

20.1.2004

Frá félagsstarfi aldraðraÞessa dagana er félagsstarf aldraðra að hefjast eftir jólaleyfi. Að venju er dagskráin fjölbreytt og margt spennandi í boði. Auk handavinnu er boðið upp á keramik og postulínsstimplun, tréskurð, bókband og glerskurðarnámskeið. Leikfimi verður stunduð tvisvar í viku og boccia einu sinni í viku. Auk þess eru spilakvöld annan hvern þriðjudag til vors og einu sinni í mánuði er farið í óvissuferð.

Aðsókn að félagsstarfinu er vaxandi og flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi á dagskránni en hana má finna hér, auk þess sem henni hefur verið dreift til eldriborgara.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: