Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sundlaugin opnar

19.5.2006

Sundlaug Seltjarnarness opnar eftir gagngerar endurbætur föstudaginn 26. maí kl. 06:50. Á uppstigningardag, hinn 25. maí næst komandi verður hægt að skoða laugina og þiggja veitingar milli klukkan 14 og 16. Í tilefni af opnun laugarinnar verður veittur ókeypis aðgangur að henni frá 26. maí til 2. júní.

Sunlaugin opnar eftir gagngerar endurbætur

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: