Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fjölmenni við opnun sundlaugar

26.5.2006

Hátíð var í Sundlaug Seltjarnarness í gær þegar laugin var opnuð eftir breytingar. Í sundlauginni er nú rennibraut, sjópottur, nýir heitir pottar, buslulaug með leiktækjum, eimbað og útibekkir. Auk þess hefur móttaka sundlaugarinnar fengið nýtt útlit og búningsaðstaða hefur verið endurnýjuð.

Mikill mannfjöldi var viðstaddur opnunina í gær og var góður rómur gerður að breytingunum.

Við opnun sundlaugar - Ásgerður Halldórsdóttir

Við opnun sundlaugar - klippt á borðann

Við opnun sundlaugar - Lúðrasveitin spilarVið opnun sundlaugar - Ásgerður Halldórsdóttir, Jónmundur GuðmarssonVið opnun sundlaugar

Við opnun sundlaugar - Busllaug fyrir krakkana

Við opnun sundlaugar - Kristján Guðlaugsson, Ásgerður Halldórsson, Haukur Geirmundsson

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: