Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sjálfstæðismenn unnu sinn stærsta sigur á Seltjarnarnesi

29.5.2006

Kosningar 2006 - merkiSjálfstæðismenn styrktu stöðu sína á Seltjarnarnesi og bættu við sig manni í bæjarstjórn í kosningunum s.l. laugardag.

D-listi Sjálfstæðismanna fékk 67,2% atkvæða og fimm menn kjörna. N-listi Bæjarmálafélags Seltjarnarness fékk 32,8% atkvæða og 2 menn kjörna.

Á kjörskrá voru 3.285. Greidd atkvæði voru 2.571 eða 78.27% kjósenda. D-listi Sjálfstæðisflokks fékk samtals 1.676 atkvæði og N-listi Bæjarmálafélags Seltjarnarness samtals 817 atkvæði. Auðir seðlar voru 67 og ógildir 11.

Kjörnir aðalmenn í bæjarstjórn:

D  Jónmundur Guðmarsson
D  Ásgerður Halldórsdóttir
D  Sigrún Edda Jónsdóttir
D  Lárus B. Lárusson
D  Þór Sigurgeirsson
N  Guðrún Helga Brynleifsdóttir
N  Sunneva Hafsteinsdóttir

Varamenn

D  Ólafur Egilsson
D  Sólveig Pálsdóttir
D  Magnús Örn Guðmundsson
D  Gunnar Lúðvíksson
D  Ragnar Jónsson
N  Árni Einarsson
N  Brynjúlfur Halldórsson

 Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: