Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Þríþraut í Sundlaug Seltjarnarness

8.6.2006

Um síðustu helgi var haldin þríþrautarkeppni í Sundlaug Seltjarnarness á vegum Þríþrautarfélags Reykjavíkur. Alls mættu 33 keppendur til leiks en þríþraut samanstendur af sundi, hjólreiðum og hlaupi. Meðal annars komu átta gestir frá Danmörku og Færeyjum gagngert til að taka þátt í keppninni.

Keppt í sundi

Keppt var í tveimur vegalengdum, ólympískri og hálfólympískri. Sú ólympíska felst í 1.500 metra sundi, 40 km hjólreiðum og 10 km hlaupi á meðan hálfólympísk er um það bil helmingi styttri. Sjá nánar á heimasíðu Þríþrautarfélags Reykjavíkur

Keppt í sundiSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: