Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fyrsti leikurinn á nýjum gervigrasvelli

9.6.2006

Fyrsti leikurinn á splunkunýjum gervigrasvelli á Seltjarnarnesi fór fram á miðvikudagskvöld. Heimamenn Gróttu mættu þar liði Hamars frá Hveragerði sem hafði ekki tapað leik á mótinu. Það er skemmst frá að segja að Grótta fór með sigur af hólmi og urðu lokatölur 6-1. Reyndar er ekki búið að vígja völlinn þar sem framkvæmdum við hann er ekki að fullu lokið. Um er að ræða nýjan og glæsilegan gervigrasvöll af bestu gerð og lofar byrjunin svo sannarlega góðu. Nánar má lesa um leikinn á heimasíðu Gróttu, http://www.grottasport.is/.

Fyrirliðar og dómarar fyrir vígsluleikinn

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: