Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar

19.6.2006

Nýkjörin bæjastjórn Seltjarnarness kom saman til fyrsta fundar miðvikudaginn 14. júní síðast liðinn. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin verk svo sem kjör í nefndir og ráðning bæjarstjóra. Í kosningunum fékk D listi Sjálfstæðisflokks 67,2% atkvæða og fimm menn kjörna en N listi Bæjarmálafélags Seltjarnarness  fékk 32,8% atkvæða og tvo menn kjörna.

Fundargerð fyrsta fundar nýrra bæjastjórnar má sjá hér.

Bæjarstjórn Seltjarnarness 2006-2010

Á myndinni eru frá vinstri: Þór Sigurgeirsson (D), Lárus B. Lárusson (D), Sigrún Edda Jónsdóttir (D), Jónmundur Guðmarsson (D), Ásgerður Halldórsdóttir (D), Guðrún Helga Brynleifsdóttir (N) og Sunneva Hafsteinsdóttir (N).Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: