Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Flóð og fjara í Gróttu

11.7.2006

Vegfarendum á leið út í Gróttu er bent á að huga þarf að flóði og fjöru. Á fjöru er hægt að komast fótgangandi út í Gróttu og dvelja þar í um 6 klukkustundir áður en flæðir að á ný. Flóðatöflur eru birtar á vef Seltjarnarness og eru töflur fyrir júlí og ágúst komnar inn.

Flóðatöflurnar eru aðgengilegar á svæði Fræðasetursins í Gróttu.

Grótta séð úr loft

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: