Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Glæsileg handavinnusýning félagsstarfs eldri borgara

4.9.2006

Glæsileg handavinnusýning félagsstarfs eldri borgara var haldinn fimmtudaginn 6. júní s.l. Að venju var mikið af fallegu handverki, s.s. glerlist, leirlist, prjónlist og bókband ásamt skartgripagerð úr perlum og swarovski kristal. Á annað hundrað gestir skoðuðu sýninguna.

Frá handavinnusýningu eldri borgara 2006

Frá handavinnusýningu eldri borgara 2006

Frá handavinnusýningu eldri borgara 2006

Frá handavinnusýningu eldri borgara 2006

Frá handavinnusýningu eldri borgara 2006

Frá handavinnusýningu eldri borgara 2006

Myndir tók Erna NielsenSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: