Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Eldri borgarar á Egilsslóðum

5.9.2006

Eldri borgarar fóru í dagsferð í sumar um söguslóðir Egilssögu í Borgarfirði og Mýrum. Sýningin í Pakkhúsinu var heimsótt og ekinn ferðahringur um Egilsslóð. Að lokum var snæddur kvöldverður og haldið heim á leið.

Hér má sjá myndir úr ferðinni sem tókst í alla staði vel.

Sumarferð eldri borgara 2006

Sumarferð eldri borgara 2006

Sumarferð eldri borgara 2006 - í Skallagrímsgarði

Sumarferð eldri borgara 2006

Sumarferð eldri borgara 2006 - í Borgarnesi

Myndir tók Erna NielsenSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: