Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Leikskólinn Sólbrekka 25 ára.

4.10.2006

Sólborg 25 ára - Kórónuskrýdd leikskólabörnÞann 1. október sl. átti leikskólinn Sólbrekka 25 ára afmæli. Mikið var um dýrðir í skólanum í tilefni afmælisins. Foreldrar borðuðu morgunmat með börnum sínum í skólanum og fleiri gestir bættust í hópinn þegar leið á morguninn.

Skólanum voru færðar ýmsar gjafir, foreldrafélagið færði skólanum digital myndavélar og bæjaryfirvöld gáfu skólanum nýtt leiktæki , myndarlegan bát, á skólalóðina.

Sólborg 25 ára - Börn gefa listaverk

Sólborg 25 ára - Sigrún Edda Jónsdóttir og Soffía Guðmundsdóttir

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: