Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

10 ára afmæli Mánabrekku

10.11.2006

Þann 1. nóvember s.l. átti leikskólinn Mánabrekka 10 ára afmæli. Í því tilefni var foreldrum boðið í morgunmat og snæddu þau bollur, sem börnin bökuðu. A ð því loknu var hátíðardagskrá í salnum þar sem afmælissöngurinn var sunginn og hver deild flutti tónlistaratriði. Tveir starfsmenn sýndu atriði úr Dýrunum í Hálsaskógi við mikinn fögnuð viðstaddra.Afmæli 10 3Afmæli 10 2Afmæli 10 1

Á myndasíður Mánabrekkur eru fleiri myndir sem teknar voru á afmælisdaginn

Myndaalbúm - Mánabrekka - Gulagerði

Myndaalbúm - Mánabrekka - Rauðanes

Myndaalbúm - Mánabrekka - Grænamýri

Myndaalbúm - Mánabrekka - BláhamrarSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: